Archive for maí, 2017
5 ára afmæli 27.maí 2017
Zoe 5 ára 19. apríl 2017
Got Rómu og Storms 9 ára
Afmæli fyrra gots Ösku og Kanucks í mars
Þann 29. mars urðu hvolparnir úr fyrra goti Ösku og Kanuck
6 ára. Við óskum Töru, Þrumu, Eldi og Löru Croft til hamingju
með afmælið. Við eigum Töru og Þrumu, Sæmi og Bergþóra
eiga Eld og þessi þrjú hafa verið í vinnu á Heiði undanfarna 2
vetur. Askja dó í slysi 4ra mánaða,
Tara var fyrsti hvolpurinn sem við héldum eftir úr goti hjá
okkur og Þruma kom aftur tæplega eins árs.
Afmæli í mars 2017
Við höfum verið afar ódugleg að setja inn á síðuna í vetur og
vor en ætlum að bæta úr þessu. Byrjum á að setja inn þau
afmæli sem hafa verið síðan síðast.
20.mars sl. urðu hvolparnir úr síðasta gotinu hennar Rómu
okkar 8 ára öldungar. Allir á lífi, sem er ekki sjálfgefið og
allir á góðum heimilum.
Síðbúnar hamingjuóskir til Gæfu, Golu, Freyju, Ivans, Æsis
og Kodu og eigenda þeirra.
Væri gaman að sjá einhverja úr þessu goti í öldungaflokki
á sýningu.