Archive for febrúar, 2018

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands 9.-10.mars 2018

Minnum á Mývatnsmótið 2018                                                       26951775_1854884417855433_4427661051821185321_o
Allar frekari upplýsingar á www.sledahundar.is
Hvetjum fólk til að mæta og fylgjast með
Allir velkomnir

Nóvembersýning 2017

Gleymdist alltaf að setja fréttir vegna nóv. sýn.HRF’I         IMG_7119
Fáir Múlahundar sýndir.  Ég hafði skráð 4 en það var
ófært á Heiði þar sem 3 af þeim voru.
Gígur ex. 3.sæti í meistaraflokki, Týr ex 2.sæti í öldung
Þruma ex. 1.sæti í opnum ck. 3.besta tík með íslenskt
meistarastig. Loksins orðin Íslenskur meistari.
Myrkva ex.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir