Archive for október, 2020
Öldungaafmæli í dag
Fleiri afmæli
Afmæli
Kristari´s Atlas 9 ára
Atlas minn er 9 ára öldungur í dag.
Hann bauð hundunum á Gunnlaugsstöðum
upp á banana í tilefni afmælisins.
Hann er yndislegur hundur, blíður og góður
og seinþreyttur til vandræða.
Þegar hann var yngri var hann hávaðasamur
og duglegur sleðahundur sem gaf sig allan í
vinnuna.
Það verður auka dekur hjá Atlasi í dag.