Archive for júlí, 2017

Tvær sýningar HRFÍ í júní 2017

RW17 Múlahundar fengu excellent nema Perla fékk vg.   IMG_5373
Gígur varð 4. besti rakkinn.
Askja varð 3.besta tík og Þruma 4. besta tík.
Okkur gékk betur á sunnudag heldur en á laugardag.
Allir Múlahundar með excellent.
Gígur ex og 3.sæti í meistaraflokki en ekki áfram.
Askja ex og vann unghunda og varð síðan 4.besta tík
Perla ex og 2.sæti í unghundum en ekki áfram.
Þruma ex vann opna flokkinn og varð síðan 3. besta tík
með íslenskt meistarastig.
Myrkva ex 2.sæti í opnum flokki og 5.besta tík
Zoe ex 2.sæti í meistaraflokki og 2. besta tík
með vara cacib.

Fyrsta got töru og Atlasar 4ra ára

Þessi gull eru 4ra ára í dag, Til hamingju með afmælið   eins árs afmæli
Duchess, Tindur, Star, Karma, Fenrir og Ódn (Merlin)
Óskum eigendunum til hamingju með þau.
Það verður pottþétt dekrað við þau í dag

Eins árs gull undan Töru og Atlasi

Þessi gull undan Töru og Atlasi urðu 1 árs 13.júní sl.             Got Töru og Atlasar 13.júní 2016
Þau búa öll hjá Sæma og Bergþóru hjá Snowdogs nema
Múla Sól sem veiktist og dó fyrr á árinu.
Til hamingju með afmælið Krumma, Steinn, Þoka, Frökk
og Elja.  Til hamingju með þessa flottur hvolpa Sæmi,
Bergþóra og strákarnir.

Kría 3ja ára

Síðbúnar afmæliskveður til Kríu fallegu sem varð           IMG_0518
3ja ára 2. maí sl.  Til hamingu með hana Mandy og
Davíð og krakkarnir.
Kría var eini hvolpurinn úr fyrra goti Atlasar og
Þrumu.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir