Archive for janúar, 2014

Næsta got Múlaræktunar

Við verðum með got undan Kristari´s Atlas og Múla Þrumu í                       023
maí-júní 2014.  Þeim hefur báðum gengið vel á sýningum og
eru bæði með hrein augu og A mjaðmir og eru bæði kröftugir
sleðahundar.
Áhugasamir hafi samband við Múlaræktun s. 557 7241 eða
icelandichusky@gmail.com

Múla Elvis er kominn með gott heimili.

Múla Elvis er kominn með gott heimili á Egilsstöðum.                                  elvis1
Við hlökkum mikið til að fá hann á svæðið.
Við óskum Benna, Signu, Birki og Kristey innilega til
hamingju með þennan flotta gaur og vonum að hann
verði þeim til mikillar ánægju.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir