Archive for nóvember, 2011

Heimskauta Nætur Eldur 8 ára

Kóngurinn okkar hann Eldur er 8 ára öldungur í dag                                   
Hann er alltaf jafn góður og fallegur.
Eldur er upphaf Múlaræktunar og mikill ættarhöfðingi
Við óskum gotsystkinum hans til hamingju með afmælið

HRFÍ sýning nóv.2011

Múlahundar voru ekki sigursælir á sýningunni um helgina.
Berg var 3. besti rakki tegundar, Hríma varð 3. besta
tík  tegundar.
Kanuck pabbi Töru var 2. besti rakki tegundar.
Aska fékk excellent en ekki sæti. Bruni fékk excellent og var
í 2. sæti í opnum flokki,  Týr fékkexcellent en ekki sæti.  
Rökkva fékk very good og var í 3.sæti í sínum flokki.
Funi fékk very good en ekki sæti.  Lara og Þruma fengu
góða dóma og heiðursverðlaun í hvolpa flokki
og 4. og 5. sæti. 
Eldur jr. fékk fína dóma, heiðursverðlaun og 4. sæti í
hvolpaflokki, en þótti of stór.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir