Bréf frá Huskydeildinni í USA

Þegar við fluttum Atlas inn sl. vor fylgdi ættbókinni hans              
bréf frá Huskydeildinni í USA.  Við fengum leyfi þeirra til
að þýða bréfið og birta það á heimasíðunni okkar.
Pétur Skarphéðinsson þýddi bréfið fyrir okkur og
þökkum við honum innilega fyrir það.
Endilega lesið  – þetta er undir „kynning á Siberian
husky“ hér fyrir ofan til hægri.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir