Archive for júlí, 2020

Hundar í leit að góðum heimilum

Báðir komnir með heimili!!!!!
Þessir ljúflingar, Múla Vikur og Múla Klaki leita að góðu heimili.
Þeir eru báðir geldir og eru hjá Snow Dogs í Vallhollti.
Þeir eru báðir hraustir.
Áhugasamir sendið póst í icelandichusky@gmail.com
eða hringið í 899 0241.

Klaki er 2ja ára síðan í apríl og er undan Múla Töru og  Eyberg Ice Drogon
Hann er fallegur, ljúfur og góður hundur en ekki nógu duglegur að draga.

977072C9-400A-4A9F-9E38-D1A961D4519F

DBB9ABB6-5003-432C-A4D4-1D8A7D811F42

 

 

 

 

 

____________________________________________________________

Vikur verður 5 ára í ágúst og er undan Múla Þrumu og Kristari´s Atlas
Hann er of stór þannig hann mun ekki endast lengi í mikilli vinnu en
gæti átt mjög gott líf sem heimilishundur og vinur.
Hann er fallegur, mannelskur og ljúfur.
7E99EE43-A512-4E96-BD3A-18C5A5AAAC82          5179E2E8-8750-41C8-9CF3-B76BA6B862E4

 

 

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir