Archive for júlí, 2020
Hundar í leit að góðum heimilum
Báðir komnir með heimili!!!!!
Þessir ljúflingar, Múla Vikur og Múla Klaki leita að góðu heimili.
Þeir eru báðir geldir og eru hjá Snow Dogs í Vallhollti.
Þeir eru báðir hraustir.
Áhugasamir sendið póst í icelandichusky@gmail.com
eða hringið í 899 0241.
Klaki er 2ja ára síðan í apríl og er undan Múla Töru og Eyberg Ice Drogon
Hann er fallegur, ljúfur og góður hundur en ekki nógu duglegur að draga.
____________________________________________________________
Vikur verður 5 ára í ágúst og er undan Múla Þrumu og Kristari´s Atlas
Hann er of stór þannig hann mun ekki endast lengi í mikilli vinnu en
gæti átt mjög gott líf sem heimilishundur og vinur.
Hann er fallegur, mannelskur og ljúfur.