Archive for maí, 2012
Got Ösku og Kanucks
Fæddir eru 6 gullfallegir hvolpar á Gunnlaugsstöðum
5 tíkur og einn rakki. Móður og hvolpum heilsast vel.
5 tíkur og einn rakki. Móður og hvolpum heilsast vel.
Myndir komnar inná myndasíðuna
Styttist í got á Gunnlaugsstöðum
Nú styttist í got Ösku og Kanucks og í dag settum við upp gotkassann.
Það er um það bil vika í gotið og Aska er hér að kanna hvort það sé ekki allt í lagi
með kassann.