Archive for maí, 2012

Got Ösku og Kanucks

Fæddir eru 6 gullfallegir hvolpar á Gunnlaugsstöðum
5 tíkur og einn rakki.  Móður og hvolpum heilsast vel.
Myndir komnar inná myndasíðuna

Styttist í got á Gunnlaugsstöðum

Nú styttist í got Ösku og Kanucks og í dag settum við upp gotkassann.
Það er um það bil vika í gotið og Aska er hér að kanna hvort það sé ekki allt í lagi
með kassann.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir