Archive for janúar, 2019
Múlahundur ársins 2018
Eins og undanfarin ár höfum við gefið Múlahundum
stig fyrir góðan árangur á sýningum, í keppnum og
fleiru sem Múlahundaeigendur gera með hundunum
sínum.
Snillingurinn hann Múla Gígur er stigahæstur 2018.
Honum hefur gengið vel á sýningum og keppnum á árinum,
endaði sýningarárið með að verða besti rakki tegundar í nóv.
Við óskum Gíg og Þórdísi innilega til hamingjumeð árið 2018.
Þau fá að sjálfsögðu afhentan bikar á Mývatni í mars n.k.
fyrir þennan flotta árangur.