Archive for apríl, 2014

Got Kristari´s Atlasar og Múla Þrumu

Það er von á spennandi goti hjá Múlaræktun núna í lok apríl
Nánari upplýsingar í „got“ hér á síðunni

þrumaminnkuð atlas.21.04.14

Bless Zoe for star´n Nordica

Fallega prinsessan okkar hún Zoe er tveggja ára í dag                                   soe2ja
Hún á sama afmælisdag og frúin á heimilinu
Zoe skemmti börnum í Stafdal í dag ásamt öðrum
Múlahundum þar sem við buðum þeim sem vildu að
prófa hundasleða og láta draga sig á skíðum.
Þetta er annað árið í röð sem Múlaræktun er í
Stafdal á laugardeginum fyrir páska.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir