Archive for apríl, 2014
Got Kristari´s Atlasar og Múla Þrumu
Það er von á spennandi goti hjá Múlaræktun núna í lok apríl
Nánari upplýsingar í „got“ hér á síðunni
Bless Zoe for star´n Nordica
Fallega prinsessan okkar hún Zoe er tveggja ára í dag
Hún á sama afmælisdag og frúin á heimilinu
Zoe skemmti börnum í Stafdal í dag ásamt öðrum
Múlahundum þar sem við buðum þeim sem vildu að
prófa hundasleða og láta draga sig á skíðum.
Þetta er annað árið í röð sem Múlaræktun er í
Stafdal á laugardeginum fyrir páska.