Archive for desember, 2018

Winter Wonderland sýning HRFÍ 25.nóv. 2018

IMG_2357Múlahundum gékk vel á sýningunni.
Tindur fékk excellent og ck. Gígur fékk
excellent og ck og varð besti rakki tegundar.
Perla fékk excellent og ck og varð 3. besta
tík tegundar og Myrkva fékk vg og varð 3.
í opnum flokki.
Ég sýndi síðan Fjallsins Byl og hann vann
rakkana í ungliðum og ck og varð 4. besti
rakki tegundar.

Hvolpasýning 23.nóv 2018

Sex Múlahvolpar voru sýndir á                                47203027_1958290757809809_6767955189535080448_n
HRFÍ 23.nóv. 2018.
Dómari var: Leif Hermann Viberg
Allir Múlahvolparnir fengu frábærar
umsagnir.
Í rakkaflokki urðu þrír Múla í efstu
sætum. 1. Kaldi, 2. Jaki, 3. Snær
Í tíkaflokki var Kul í 2.sæti og Völva
í 4. sæti.
Við erum að sjálfsögðu mjög ánægð
með árangur hvolpanna og þökkum
eigendum fyrir að mæta með þau
á sýninguna.
Á myndinni eru úrslit í rakkaflokki.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir