Archive for júlí, 2012

Got Ösku og Alex 3ja ára 28. júlí

Fyrsta gotið hennar Ösku okkar varð þriggja ára í gær og óskum við hundunum og eigendum þeirra til hamingju með afmælið.
Á myndinni eru frá vinstri: Hríma, Yazmine, Bruni, Jökull, Frosti, Móri, Funi og Glóð.

Múla Saga

Í dag fór Saga heim með nýjum eigendum.                  
Við óskum  Jóa, Önnu og börnunum innilega
til hamingju með þessa flottu stelpu

Múla Ice Kiaro

Í dag fór Kiaro líka með nýjum eigendum                              
Jill og Magnús hittu loksins gullmolann sinn
Við óskum þeim Erlend og Kristjáni innilega
til hamingju með hann

Múla Kolka

Í dag kom Sigrún að ná í Kolku sína                                                  
Við óskum henni, Hreiðari og börnunum
innilega til hamingju með gullmolann sinn

Skemmtilegur dagur

Í dag efndum við Eldur loforð sem var gefið í                                  
rauðakrossheimsókn  á sjúkradeildina á
Egilsstöðum í vetur.  Eldur fékk að taka son
sinn hann Berg með sér í verkefnið.
Fólki fannst afar gaman og þó nokkrir þáðu
far í Saccovagninum.
Ótrúlega skemmtilegt og gefandi.

Múla Móra

Nú hefur síðasti hvolpurinn fengið nafnið Múla Móra                
Við óskum Friðriki Hermanni innilega til hamingju með
þessa fallegu tík.

Múla Frigg

Hér er Lotta með hana Múla Frigg sína.
Við óskum henni og Heiðmari innilega til
hamingju með hana.

Múla Saga

Hér er hún Múla Saga.
Við óskum Jóa, Önnu, Kolla, Veigari og Magneu innilega til hamingju með hana.

Múla Akva

Þessi fallega stelpa heiti Múla Akva.
Við óskum David og Ramintu innilega til hamingju með hana

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir