Í dag vorum við að leika okkur á Sacco vagninum og prófuðum
í fyrsta skipti að setja 4 hunda fyrir hann.
Týr og allir okkar hundar nema Þruma drógu vagninn
gékk misvel en var afar skemmtilegt.
Hér er mynd af Klöru með Eld, Tý, Töru og Ösku.
Share on Facebook