Árið 2012

Huskydeildin hefur birt lista yfir stigahæstu ræktendur        
fyrir árið 2012 og er Múlaræktun þar í 2. sæti.  Það kom
okkur verulega á óvart þar sem við mættum ekki á júní
sýningu og fáir Múlahundar hafa verið sýndir á árinu.
Múlaræktun er með stigagjöf fyrir Múlahunda og þar er
talinn árangur í keppnum, í  hlýðniprófum og á sýningum
Að þessu sinni eru tvö jöfn með 18 stig Múla Týr og
Múla Rökkva fá þau bikar sem afhentur verður á Mývatni
í mars n.k.  Alls fengu 14 Múlahundar stig árið 2012

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir