Archive for mars, 2019

Afmæli í mars

Marsmánuður er mikill afmælismánuður hjá        089
Múlaræktun.  En vegna aðstæðna hefur farist
fyrir að setja afmælisfréttir á síðuna þetta árið.
Garri og Goði undan Rómu og Stormi urðu 11
ára 24.mars.
Týr og Rökkvi undan Mjöll og Berg urðu 10
ára 14.mars
Gæfa, Gola, Freyja, Ivan, Æsir og Koda urðu
10 ára 20. mars
Þruma, Eldur og Tara urðu 8 ára öldungar
29.mars.
Ég óska öllum þessum fallegu og góðu hundum
og eigendum þeirra til hamingju með afmælin.
Læt fylgja mynd af afmælisprinsessunum mínum
þeim Þrumu og Töru

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 8.-9.mars 2019

Eins og undanfarin ár verða margir Múlahundar að                                                               53410145_10218222516463359_1243209426635063296_n
keppa á mótinu á Mývatni um helgina.
Keppnin verður við Fuglasafnið.
Allir velkomnir að koma og fylgjast með.
Dagskráin er á www.sledahundar.is

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir