Archive for mars, 2019
Afmæli í mars
Marsmánuður er mikill afmælismánuður hjá
Múlaræktun. En vegna aðstæðna hefur farist
fyrir að setja afmælisfréttir á síðuna þetta árið.
Garri og Goði undan Rómu og Stormi urðu 11
ára 24.mars.
Týr og Rökkvi undan Mjöll og Berg urðu 10
ára 14.mars
Gæfa, Gola, Freyja, Ivan, Æsir og Koda urðu
10 ára 20. mars
Þruma, Eldur og Tara urðu 8 ára öldungar
29.mars.
Ég óska öllum þessum fallegu og góðu hundum
og eigendum þeirra til hamingju með afmælin.
Læt fylgja mynd af afmælisprinsessunum mínum
þeim Þrumu og Töru