Archive for október, 2012

2ja ára gullmolar

Þessir fallegu hvolpar, þau, Rökkva, Askur, Móses og Elvis        
eru tveggja ára í dag.  Þetta var síðasta gotið hennar Mjallar
Við óskum hundum og eigendum innilega til hamingju með
afmælið.  Ótrúlegt að þau skuli vera orðin tveggja ára!

Kristari´s Atlas

Atlas fallegi prinsinn okkar er eins árs í dag      
Hann fær eitthvað gott í gogginn í tilefni
afmælisins.

Bless Zoe for star´n Nordica

Við kynnum nýja viðbót við Múlaræktun      
Zoe kemur til landsins í byrjun nóvember
Komið albúm fyrir hana á myndasíðunni
Við erum búin að bíða í 2 1/2 ár eftir
þessari tík þannig við hlökkum mikið til
að fá hana á Gunnlaugsstaði.
Hér er mynd af henni 6 mánaða

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir