Jólakveðja frá Múlaræktun
Fyrsti sleðadagurinn
Vetrardagur á Gunnlaugsstöðum
Heimskauta Nætur Eldur 8 ára
HRFÍ sýning nóv.2011
Múlahundar voru ekki sigursælir á sýningunni um helgina.
Berg var 3. besti rakki tegundar, Hríma varð 3. besta
tík tegundar.
Kanuck pabbi Töru var 2. besti rakki tegundar.
Aska fékk excellent en ekki sæti. Bruni fékk excellent og var
í 2. sæti í opnum flokki, Týr fékkexcellent en ekki sæti.
Rökkva fékk very good og var í 3.sæti í sínum flokki.
Funi fékk very good en ekki sæti. Lara og Þruma fengu
góða dóma og heiðursverðlaun í hvolpa flokki
og 4. og 5. sæti.
Eldur jr. fékk fína dóma, heiðursverðlaun og 4. sæti í
hvolpaflokki, en þótti of stór.
Afmæli
Heimsókn á sjúkradeildina á Egilsstöðum
Tara og gotsystkini hennar 1/2 árs
Sjúkrahundurinn Eldur
Fyrsta Múlagotið 5 ára
6. september 2006 fæddust 7 yndislegir hvolpar á
Gunnlaugsstöðum.Foreldrar: Heimskauta Nætur Eldur
og Shapali´s Remembering Romance“Róma“.
Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og margt komið okkur
á óvart í hundaheiminum.
Við erum stolt af því að eiga tvo gullmola úr þessu goti.
Um leið og við óskum Ösku og Berg til hamingju með
morgundaginn, sendum við Blanco og Prins og eigendum
þeirra innilegar hamingjuóskir með daginn.