Fyrsta Múlagotið 5 ára

6. september 2006 fæddust 7 yndislegir hvolpar á
Gunnlaugsstöðum.Foreldrar: Heimskauta Nætur Eldur
og Shapali´s Remembering Romance“Róma“.  
Síðan hefur mikið vatn runnið til sjávar og margt komið okkur
á óvart í hundaheiminum. 
Við erum stolt af því að eiga tvo gullmola úr þessu goti. 
Um leið og við óskum Ösku og Berg til hamingju með
morgundaginn, sendum við Blanco og Prins og eigendum
þeirra innilegar hamingjuóskir með daginn.

Blanco

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir