Archive for the ‘Fréttir’ Category

Múlahundur ársins 2019

Eins og margir vita höfum við Steini  gefið                  Kaldi að vinna grúbbuna
Múlahundum stig fyrir árangur í keppnum
á sýningum og ýmsu fleira, t.d. árangur í
hlýðniprófum.
Í ár var það snillingurinn hann Múla Kaldi
sem er með flest stig, og sló stigametið okkar
þrátt fyrir að hafa ekki enn tekið þátt í
keppnum.  Hann er með 52 stig.
Innilegar hamingjuóskir með þennan flotta
hund Kalli og Olga.  Hann fær bikarinn sinn
á Mývatnsmótinu í vetur.

Winter Wonderland sýning HRFÍ 24.nóv.´19

Unghundar:                         IMG_4303[1]
1.Múla Jaki ex.ck. besti rakki, íslenskt
meistarastig og Norðurlanda stig. BOS
2.Múla Kaldi ex ck. 2.besti rakki,vara
Norðurlandastig.
3. Múla Jökull ex
Meistaraflokkur:
1. Múla Gígur ex ck 3. besti rakki tegundar:
Unghundaflokkur tíku:
2. Múla Nótt ex ck
3. Múla Mystic Völva ex
Öldungaflokkur tíka
2. Múla Tara ex
Múlaræktun besti ræktunarhópur tegundar,
heiðursverðlaun en ekki sæti í úrslitum
Múlaræktun, Tara með afkvæmi besti
afkvæmahópur tegundar, heiðursverðlaun
og 3.besti afkvæmahópur sunnudagsins.
IMG_4329[1]

Afmæli í október 2019

Þann 24.október urðu Múla Gígur og                            Gígur og Myrkva
Múla Myrkva undan Múla Töru og
Kristari´s Atla 5 ára.
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og
eigandanna, Þórdísar, Kára og Guðrúnar.

 

 

_______________________________________________________________________

Þann 26.október áttu Múla Máney, Múla Inari,     Zoe hvolpar
Múla Jakobína Þöll og Múla Magic Moon over
Denali undan Bless Zoe for Star´n Nordica
5 ára afmæli. Innilegar hamingjuóskir til þeirra
og eigandanna

 

_______________________________________________________________________
Þann 29.október urðu Múla Rökkva, Múla Móses         012
og Múla Elvis 9 ára undan Mystic Mjöll og Múla
Berg 9 ára.  Innilegar hamingjuóskir til þeirra og
eigandanna.

Fyrsta got Múlaræktunar

6.sept. sl. voru 13 ár síðan fyrsta Múlagotið                  1.got 6ára
fæddist.  Foreldrarnir voru Heimskauta Nætur
Eldur og Shapali´s remembering Romance
„Roma“.  Ég gleymi því aldrei hvað við vorum
ánægð með þennan flotta hóp.  Við vorum svo
heppin að eiga Múla Berg og Múla Ösku nánast
allt þeirra líf og Múla Blanco Islandus kom oft
til okkar.  Þetta var ótrúlega flott got og átti
góðu gengi að fagna á sýningum. Berg og Blanco
voru tveir af fyrstu 4 Íslenskum meisturum
fæddum á Íslandi.
Nú eru þau öll dáin, Berg minn kvaddi síðastur 11.maí sl.
blanco hvolpur

Afmæli Múla Mystic Perlu

Perlan mín varð 4 ára 5. september sl.                           Perla flotta
Hún er hávær og hvatvís, en ljúf og greind.
og elskar kelirí.
Hún er rosalega duglegur sleðahundur og
finnst líka mjög gaman að hlaupa á ca 30
km hraða með fjórhjólinu.
Til hamingju með afmælið Perlan mín.

Afmæli í ágúst

29.ágúst sl. varð þessi flotti hópur undan   Afmæli 28.ágúst
Atlasi og Þrumu 4ra ára.
Ég óska Heklu, Frosta, Vikur Öskju og
Kröflu og eigendum þeirra til hamingju
með afmælið.  Þau eru öll hjá Snow Dogs.
Einn úr hópnum, Klettur dó því miður á
árinu.

Alþjóðleg sýning HRFÍ 25.ágúst 2019

Ungliða rakkar:
1. Múla Kaldi excellent, CK, besti rakki, Íslenskt    Besti rakki á sunnudeginum
meistarastig, besti Junior, Junior stig, BOS,
Orðinn Junior meistari 2.besti Junior sýningar.
2. Múla Mána Jaki exellent, CK, 2.besti rakki teg.
3. Múla Mána Jökull excellent
4. Múla Logi very good
Meistaraflokkur rakkar:
2. Múla Gígur excellent ck
Ungliða tíkur:
2. Múla Nótt excellent
3. Múla Mystic Kul excellent
Múla Mystic Völva very good
Opinn flokkur tíka:
Múla Mystic Perla excellent
Meistaraflokkur tíka:
2. Bless Zoe for Star in Nordica excellent, ck
Öldungaflokkur tíka:
3. Múla Tara excellent
4. Múla Þruma excellent

Nordic sýning HRFÍ 24.ágúst 2019

Múlahundum gékk afar vel á sýningunni: Kaldi að vinna grúbbuna
Ungliðar rakkar:
1.Múla Kaldi excellent, CK  Besti Junior, Junior stig, besti rakki,
Íslenskt meistarastig, besti hundur tegundar, vann grúbbu 5,
3. besti hundur sýningar og 2. besti Junior sýningar.
2. Múla Mána Jökull excellent
3. Múla Logi excellent
4. Múla Mána Jaki excellent
Múla Nætur Frosti very good
Meistaraflokkur rakkar:
1. Múla Gígur excellent
Ungliða tíkur:
1. Múla Nótt excellent, CK Junior stig
2. Múla Mystic Kul excellent, CK
3. Múla Mystic Völva excellent
Opinn flokkur tíka:
2. Múla Mystic Perla excellent
Meistaraflokkur tíkur:
3. Bless Zoe for Star´n Nordica excellent
Öldungaflokkur tíkur:
1. Múla Tara excellent, CK, besti öldungur með öldungastig, 5.-6 besti öldungur sýningar
2. Múla Þruma excellent, CK

Afmæli í Júlí

Fyrsta got Ösku var 10 ára 28.júlí                                              afmælishvolpar
Faðir er: Karnovanda’s Alexander Wolf „Alex“
Ég óska Bruna, Móra, Jökli og
Hrímu og eigendum þeirra innilega
til hamingju með afmælið

 

 

 

_______________________________________________________________

Fyrsta got Töru varð 6 ára 9.júlí sl.                                  eins árs afmæli
Faðir er: Kristari´s Atlas.
Ég óska Duchess, Tindi, Star,
Körmu, Fenri og Ódn (Merlin) og
eigendum þeirra innilega til hamingju
með afmælið.

 

 

Meet the huskies

We are in the East of Iceland 17 km from Egilsstaðir.
“Meet the huskies”
You will meet the huskies, hug them, take photos, you will hear their story, see their gears.
The visit takes about an hour, and the price is USD 24. Free for children 0-17 years old.
We don´t accept cards (credit/debit)
Open Wednesdays and Thursdays between 12-15.
Pre booking in icelandichusky@gmail.com or our mobile +354-899 0241
If you want to visit us outside opening hours please call +354-899 0241
“Hike with the huskies”
You will get the same as in the visit + hiking 5 km around our farm.
This will take approx. 2- 3 hours.
The price is USD 48.
Please call +354 899 0241 to book a hike.
Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir