Afmælisdrottningar
Múla Dakoda og Múla Gæfa eru 13 ára í dag.
Þær eru undan Shapali´s Remembering
Romance „Róma“ og Heimskauta Vetrar
Vindi.
Ég óska þeim og eigendum þeirra innilega til
hamingju með daginn og vona að þau eigi góð
ár framundan.
Knús til eiganda Æsis, Golu, Ivans og Freyju
sem eru öll farin í sumarlandið.
13 ára öldungar 
14.mars urðu Múla Týr og Múla Rökkvi 13 ára
Þeir eru tveir eftir úr goti undan Mysic Perlu og
Múla Berg.
Ég óska þeim og eigendum þeirra innilega til hamingju
með daginn.