Fjallsins Klettur

Þessi fallegi hvolpur bættist við hópinn á Gunnlaugsstöðum                                         Fjallsins Klettur
í síðustu viku.
Hann er undan Jeeper´s Sauron og Fjallsins Sól.
Sauron er frábær sleðahundur, með einstakt skap, sem var
í láni hjá Fjallsins ræktun (Snow Dogs) frá Svíþjóð.
Sól er undan Múla  Öskju og Hulduheims Kát.
Askja er undan Múla Þrumu og Kristari´s Atlas.
Þannig ég á langafa og langömmu Kletts.
Hlakka til að fylgjast með hvernig hann þroskast.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir