Deildarsýning Siberian Huskydeildar

Önnur deildarsýning Siberian Huskydeildar var  4.mars sl.                                                     Perla 2.besta tík
Það voru ekki sýndir margir Múlahundar.
Í rökkunum gékk Múla Jökli best, hann var 4.besti rakki sýningar
Múla Gígur fékk ex ck og varð í 4. sæti í meistaraflokki
Múla Mystic Perla vann opna flokkinn og varð 2. besta tík sýn.
Hún fékk Íslenskt meistarastig.
Múla Mystic Kul ex og 3.sæti í opnum, Múla Myrkva ex, Múla
Héla og Múla Mystic Völva vg.
Múla Tara vann öldungatíkur og Múla Dakota fékk ex.
Fengum heiðursverðlaun fyrir ræktunarhópinn með Múla
Mystic Perlu, Múla Mystic Kul og Múla Kalda
Einnig heiðursverðlaun fyrir afkvæmahóp, Múla Tara með
Múla Gíg, Múla Myrkvu og Múla Jökul.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir