Afmæli síðasta gots Rómu
Mývatn 2018
Þá er lokið Íslandsmeistaramóti Sleðahundaklúbbs
Íslands í sleðakeppni og skijoring þetta árið.
Að þessu sinni tóku 26 Múlahundar þátt og voru í
verðlaunasætum í flestum greinum.
Yndisleg helgi í góðum félagsskap manna og hunda
Á myndinni má sjá Þór Sæmundsson, yngsta keppandann
að þessu sinni, með hundinn sinn hann Múla Frosta
9 ára afmæli
Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands 9.-10.mars 2018
Nóvembersýning 2017
Gleymdist alltaf að setja fréttir vegna nóv. sýn.HRF’I
Fáir Múlahundar sýndir. Ég hafði skráð 4 en það var
ófært á Heiði þar sem 3 af þeim voru.
Gígur ex. 3.sæti í meistaraflokki, Týr ex 2.sæti í öldung
Þruma ex. 1.sæti í opnum ck. 3.besta tík með íslenskt
meistarastig. Loksins orðin Íslenskur meistari.
Myrkva ex.
Síðasta got Mjallar og Berg 7 ára í dag
Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í bikejoring og canicross
3ja ára prinsessur
Múla Gígur og Múla Myrkva 3ja ára
Septembersýning HRFÍ
Allir Múlahundar fengu excellent nema Myrkva.
Fenrir var sýndur í fyrsta sinn og gékk vel.
Gígur var í 2.sæti í meistaraflokki og 3.besti rakkinn
Þruma var í 2.sæti í opnum flokki og 3.besta tík
Perla var í 3.sæti í opnum flokki og 4. best tík
Tara var í 4. sæti í opnum flokki
Zoe var í 2. sæti í meistaraflokki en fékk ekki áfram
Það var engin góð í hringnum af Gíg eða Þrumu
þannig ég læt bara mynd af Perlu.