Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands í bikejoring og canicross

Það var þáttökumet í mótinu sem haldið            22730287_1665078873523122_4934868828718808819_n
23.sept.sl. Það tóku þó nokkrir Múlahundar
þátt eða: Koda, Rökkva, Tindur, Inari,
Denali, Gígur og Klettur.  Einnig Zoe okkar.
Við erum svo ánægð þegar fólk er duglegt
í sportinu.  Ein skemmtileg mynd frá mótinu.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir