Nordic sýning HRFÍ 24.ágúst 2019
Múlahundum gékk afar vel á sýningunni:
Ungliðar rakkar:
1.Múla Kaldi excellent, CK Besti Junior, Junior stig, besti rakki,
Íslenskt meistarastig, besti hundur tegundar, vann grúbbu 5,
3. besti hundur sýningar og 2. besti Junior sýningar.
2. Múla Mána Jökull excellent
3. Múla Logi excellent
4. Múla Mána Jaki excellent
Múla Nætur Frosti very good
Meistaraflokkur rakkar:
1. Múla Gígur excellent
Ungliða tíkur:
1. Múla Nótt excellent, CK Junior stig
2. Múla Mystic Kul excellent, CK
3. Múla Mystic Völva excellent
Opinn flokkur tíka:
2. Múla Mystic Perla excellent
Meistaraflokkur tíkur:
3. Bless Zoe for Star´n Nordica excellent
Öldungaflokkur tíkur:
1. Múla Tara excellent, CK, besti öldungur með öldungastig, 5.-6 besti öldungur sýningar
2. Múla Þruma excellent, CK
Afmæli í Júlí
Fyrsta got Ösku var 10 ára 28.júlí
Faðir er: Karnovanda’s Alexander Wolf „Alex“
Ég óska Bruna, Móra, Jökli og
Hrímu og eigendum þeirra innilega
til hamingju með afmælið
_______________________________________________________________
Fyrsta got Töru varð 6 ára 9.júlí sl.
Faðir er: Kristari´s Atlas.
Ég óska Duchess, Tindi, Star,
Körmu, Fenri og Ódn (Merlin) og
eigendum þeirra innilega til hamingju
með afmælið.
Meet the huskies
“Meet the huskies”
You will meet the huskies, hug them, take photos, you will hear their story, see their gears.
The visit takes about an hour, and the price is USD 24. Free for children 0-17 years old.
We don´t accept cards (credit/debit)
Open Wednesdays and Thursdays between 12-15.
Pre booking in icelandichusky@gmail.com or our mobile +354-899 0241
If you want to visit us outside opening hours please call +354-899 0241
You will get the same as in the visit + hiking 5 km around our farm.
This will take approx. 2- 3 hours.
The price is USD 48.
Please call +354 899 0241 to book a hike.
Afmæli í júní
HRFÍ sýningar í júní
Múlaræktun gékk misvel á sýningunum 8. og 9. júní sl.
Múla Jökull varð 3. besti rakki tegundar og 4.best junior
sýningar, hann fékk Junior stig Þruma og Tara voru 3.
og 4.bestu tíkur Þruma með öldungastig og Tara með
Íslenskt meistarastig á laugardeginum.
Ræktunarhópur Tara, Þruma og Jökull fékk heiðurs-
verðlaun en ekki sæti í úrslitum.
Á sunnudeginum var Gígur 4.besti rakki og
Tara og Þruma voru í 2.og 3.sæti
í öldungaflokki og Tara fékk öldungastig.
Afkvæmahópur Tara með Gíg, Myrkvu og Körmu
fékk heiðursverðlaun og 2. sæti í tegund
Ræktunarhópur sömu hundar var í 2.sæti í tegund.
Afmæli í apríl og maí
Bless Zoe for Star´n Nordica varð 7 ára 19.apríl 2019
Got Múla Mystic Perlu og Valkyrju Krapa þau Kaldi,
Frosti, Kul, Völva, Loki og Snær urðu 1 árs 11. maí 2019
Got Múla Ösku og Wolfrivers´Ice Thunder Kanuck þau
Kolka, Móra, Frigg, Saga, Akva og Kiaro 7urðu 7 ára
27.maí 2019.
Við óskum öllum afmælishundum og eigendum þeirra
innilega til hamingju.
Læt fylgja eina mynd af eineygða prinsinum honum
Múla Mystic Snæ
Afmæli í mars
Marsmánuður er mikill afmælismánuður hjá
Múlaræktun. En vegna aðstæðna hefur farist
fyrir að setja afmælisfréttir á síðuna þetta árið.
Garri og Goði undan Rómu og Stormi urðu 11
ára 24.mars.
Týr og Rökkvi undan Mjöll og Berg urðu 10
ára 14.mars
Gæfa, Gola, Freyja, Ivan, Æsir og Koda urðu
10 ára 20. mars
Þruma, Eldur og Tara urðu 8 ára öldungar
29.mars.
Ég óska öllum þessum fallegu og góðu hundum
og eigendum þeirra til hamingju með afmælin.
Læt fylgja mynd af afmælisprinsessunum mínum
þeim Þrumu og Töru
Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands á Mývatni 8.-9.mars 2019
Múlahundur ársins 2018
Eins og undanfarin ár höfum við gefið Múlahundum
stig fyrir góðan árangur á sýningum, í keppnum og
fleiru sem Múlahundaeigendur gera með hundunum
sínum.
Snillingurinn hann Múla Gígur er stigahæstur 2018.
Honum hefur gengið vel á sýningum og keppnum á árinum,
endaði sýningarárið með að verða besti rakki tegundar í nóv.
Við óskum Gíg og Þórdísi innilega til hamingjumeð árið 2018.
Þau fá að sjálfsögðu afhentan bikar á Mývatni í mars n.k.
fyrir þennan flotta árangur.
Winter Wonderland sýning HRFÍ 25.nóv. 2018
Múlahundum gékk vel á sýningunni.
Tindur fékk excellent og ck. Gígur fékk
excellent og ck og varð besti rakki tegundar.
Perla fékk excellent og ck og varð 3. besta
tík tegundar og Myrkva fékk vg og varð 3.
í opnum flokki.
Ég sýndi síðan Fjallsins Byl og hann vann
rakkana í ungliðum og ck og varð 4. besti
rakki tegundar.