HRFÍ sýningar í júní

Múlaræktun gékk misvel á sýningunum 8. og 9. júní sl.    IMG_2702
Múla Jökull varð 3. besti rakki tegundar og 4.best junior
sýningar, hann fékk Junior stig Þruma og Tara voru 3.
og 4.bestu tíkur Þruma með öldungastig og Tara með
Íslenskt meistarastig á laugardeginum.
Ræktunarhópur Tara, Þruma og Jökull fékk heiðurs-
verðlaun en ekki sæti í úrslitum.
Á sunnudeginum var Gígur 4.besti rakki og
Tara og Þruma voru í 2.og 3.sæti
í öldungaflokki og Tara fékk öldungastig.
Afkvæmahópur Tara með Gíg, Myrkvu og Körmu
fékk heiðursverðlaun og 2. sæti í tegund                        IMG_2673
Ræktunarhópur sömu hundar var í 2.sæti í tegund.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir