Múla Frigg
Múla Saga
Múla Akva
Múla Kolka
Við kynnum nýjan rakka hjá Múlaræktun, Kristari´s Atlas
Hann er fæddur 18.október 2011 og kom til okkar á Gunnlaugsstaði í kvöld.
Atlas er skemmtileg viðbót við ræktunina okkar og við erum spennt að fylgjast með honum.
Múla Ice Kiaro
Þessi fallegi strákur heitir Múla Ice Kiaro
Við óskum Jill og Magnúsi innilega til hamingju með prinsinn sinn.
Got Ösku og Kanucks
5 tíkur og einn rakki. Móður og hvolpum heilsast vel.
Styttist í got á Gunnlaugsstöðum
Múla Týr – Hlýðni 1
Múla Týr og Pétur eigandi hans rúlluðu upp Hlýðni 1 prófinu í dag með 1. einkunn.
Týr er fyrsti Siberian Husky sem fer í og nær Hlýðni 1 prófi.
Múlaræktun óskar Tý og eigendum hans innilega til hamingju með þennan frábæra árangur.