Husky hvolpar
Múla Ice White Thunder
Husky hvolpar til sölu
Husky hvolpar undan Múla Töru og Kristari´s Atlas
til sölu á góð heimili
Hvolparnir verða afhentir í byrjun september,
bólusettir, ormahreinsaðir og heilsufarsskoðaðir.
Þeir verða með ættbók frá HRFÍ
Einnig fylgir hvolpapakki frá Royal Canin
Fullt af myndum í albúmi gotsins
Sjá nánar undir got hér á síðunni
Múla Fenrir
Múla Duchess
Þessi fallega tík hefur fengið nafnið Múla Duchess
Við óskum Esther, Orra, Þorleifi, Köru og Yazmine innilega til hamingju með gullmolann þeirra
Og Obi-Wan verður vonandi ánægður með félagsskapinn
Fyrsta got Ösku 4ra ára í dag
Hvolparnir 2ja vikna
Siberian Husky hvolpar fæddir 9. júlí
Fæddir eru 6 gullfallegir hvolpar hjá Múlaræktun Móðir Múla Tara – Faðir Kristari´s Atlas.
Þeir fæddust allir á innan við 4 tímum og Tara var
einstaklega dugleg. Öllum heilsast vel móður og
hvolpum. Þrjár tíkur og þrír rakkar
Got nr. 9 eins árs
Síðasta got Múla Ösku er eins árs í dag.
Við óskum Kolku, Móru, Frigg, Sögu, Akva og Ice Kiaro og eigendum þeirra til hamingju með daginn.
Hér er Aska með gullin sín alveg ný.