Fyrsta got Múlaræktunar 9 ára í dag
Got Bless Zoe for Star´n Nordica og Múla Týs
Got Múla Þrumu og Kristari´s Atlas
Got Ösku og Alex 6 ára í dag
Got Töru og Atlasar 2ja ára
Norðurljósasýning 24.maí 2015
6 Múlahvolpar í flokki 6-9 mánaða, 1 rakki og 5 tíkur
Allir hvolparnir fengu mjög góðar umsagnir
Múla Gígur vann flokkinn og varð svo 3. besti hvolpur
sýningar.
Kristari´s Atlas excellent og 2.sæti í opnum
Múla Tara excellent og 4.sæti í opnum
Múla Þruma excellent og Bless Zoe for Star´n Nordica
exellent.
Múla Hríma excellent, vann meistaraflokkinn og varð
2.besta tík.
CAC sýning 23.maí 2015
6 Múlahvolpar í flokki 6-9 mánaða, 1 rakki og 5 tíkur
Hvolparnir fengu allir mjög góðar umsagnir.
Múla Jakobína Þöll vann flokkinn og var svo 2. besti
hvolpur sýningar.
Kristari´s Atlas excellent 3. sæti í opnum
Múla Tara excellent 3.sæti í opnum
Múla Þruma very good og Bless Zoe for Star´n Nordica
very good. Þruma skellótt af hárlosi og Zoe óþekk
Múla Hríma excellent 1.sæti í meistaraflokki og 2.
besta tík.
Múla afmæli í maí
Einbirnið hún Múla Kría varð 1 árs 2. maí sl. Við óskum henni og eigendunum til hamingju með afmælið
Svo urðu Kolka, Móra, Frigg, Saga, Akva og Kiaro þriggja ára 27. maí og við óskum þeim öllum og eigendunum til hamingju með afmælið.
Afmæli á Gunnlaugsstöðum í apríl
Þessi tvö áttu bæði afmæli í apríl. Prinsessan okkar Bless Zoe For Star´n Nordica varð 3ja ára 19. apríl
Öðlingurinn okkar hann Skuggi varð 8 ára 21.apríl