Hundanámskeið hjá Alberti

Albert Steingrímsson kom austur og var með námskeið núna                   
12.- 14. ágúst.  Góð mæting og mikill áhugi. Hundunum var
skipt í 3 hópa og við Tara vorum að sjálfsögðu í yngsta hópnum.
Frábært námskeið maður lærir alltaf eitthvað nýtt og nú bíðum við bara spennt eftir framhaldsnámskeiði.
Nokkrar myndir í hundamyndir 2011

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir