Vel lukkað á Hrafnagili

Stjórn Norðurhunda bauð okkur að koma og kynna hundana
okkar á Handverkssýningunni á Hrafnagili 6. ágúst sl.
Þeir vöktu mikla athygli og það var gaman að geta sýnt fólki
fimm litaafbrigði og ólíka augnliti. 
Ekki spillti fyrir hvað börnin höfðu gaman af að fá smá túr
í Sacco vagninum.  Fullt af myndum á myndasíðunni.
Takk stjórn Norðurhunda fyrir að bjóða okkur að koma.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir