Siberian Husky hvolpar – út í fyrsta sinn

Í dag fóru hvolparnir út í fyrsta sinn enda veður til                 
þess hér á Austurlandi.
Það er alltaf gaman að fylgjast með þeim stíga sín
fyrstu skref út í hinn stóra heim. 
Nokkrar myndir frá því í dag á myndasíðunni.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir