Haustsýning HRFÍ

Múla Hríma var Múla sigurvegari þessarar sýningar.
Hún vann unghundaflokkinn og var síðan  2. besta tík tegundar. 
Hún fékk íslenskt og alþjóðlegt meistarastig.  Ekki amalegt hjá 16 mánaða tík.
Múla Berg, Múla Rökkvi og Múla Glóð fengu einnig excellent.
Múla Aska, Múla Dakoda, Múla Ísabella Ýr og Múla Funi fengu very good og góðar umsagnir.  
Eldkristals Gull gotið undan Berg fékk góða umsögn.  
                                           

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir