Múla hundur ársins 2022
Múla hundur ársins 2022 var þessi flotti hundur
Múla Gígur, í 2.sæti var mamma hans Múla Tara
og í 3.sæti var bróðir hans Múla Jökull.
Gaman að barnabarn og barnabarnabörn Elds
míns séu að enn að gera það svona gott.
Ég óska Þórdísi innilega til hamingju með Gíg
sinn og hlakka til að fylgjast með þeim á nýju
ári. Gígur varð 8 ára í október sl.