Afmæli í október
24.október urðu Gígur og Myrkva formlegir öldungar (8 ára)
Þau eru spræk og ætla bæði að mæta á nóvembersýningu HRFI
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og eigandanna Þórdisar,
Kára og Guðrúnar
————————————————————————————————————————————————————————————-
26.október varð gotið undan Zoe og Atlasi 8 ára öldungar
Innilegar hamingjuóskir til Máneyjar, Inari, Jakobínu og
Denali og eigenda þeirra.