Kristari´s Atlas 9 ára

Atlas minn er 9 ára öldungur í dag.                          atlas
Hann bauð hundunum á Gunnlaugsstöðum
upp á banana í tilefni afmælisins.
Hann er yndislegur hundur, blíður og góður
og seinþreyttur til vandræða.
Þegar hann var yngri var hann hávaðasamur
og duglegur sleðahundur sem gaf sig allan í
vinnuna.
Það verður auka dekur hjá Atlasi í dag.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir