12 ár frá fyrsta goti Múlaræktunar

Í dag á þessi ofurtöffari 12 ára afmæli. Berg er berg
því miður eini sem er lifandi úr gotinu undan
Eldi og Rómu. Hann er frábær hundur, góður,
skemmtilegur og ótrúlega vanafastur.  Hann
var mjög góður sleðahundur og gerði það gott
á sýningum þar til hann var geltur fyrir mörgum
vegna veikinda.
Við vonum að við fáum að njóta þessa snillings
í mörg ár ennþá.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir