NKU Norðurlandasýning 25.ágúst 2018

Á laugardaginn var svo Norðurlandasýning HRFÍ,                   Bylur vann rakkana
þar fengu allir Múla og Fjallsins hundar excellent
nema Evo hann fékk vg. Fjallsins ræktun er ræktun
þeirra Bergþóru og Sæma hjá Snow Dogs.
Bylur vann ungliða, fékk ungliðastig, vann síðan rakkana
og fékk Norðurlandastig og Íslenskt meistarastig og varð
BOS. Stormur var í 2.sæti í ungliðum.
Kiaro var í 2.sæti í opnum ck, Gígur einn í meistaraflokki ck
og þriðji besti rakki tegundar. Sól var í 2.sæti í ungliðum ck
en ekki sæti í besta tík, Myrkva vann opna flokkinn, Þoka
í 2.sæti, Krumma í 4.sæti og Denali í 5.sæti. Þruma var í
3.sæti í meistaraflokki og Zoe í 4.sæti.
Á myndinni eru rakkarnir í verðlaunasætum.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir