Afmæli fyrsta gots Ösku

Ég hef ekki staðið mig í því að setja afmæli inn Alex og Ask
á heimasíðuna. En 28.júlí sl. varð got Ösku og
Alex 9 ára. Þetta er stærsta gotið hjá okkur.
Við óskum Bruna, Móra, Yazmine (Ronju),
Hrímu, Jökli og Frosta og eigendum þeirra
innilega til hamingju með þessa fallegu
öldunga

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir