Múlahundur ársins 2016

Eins og margir vita höfum við Steini verðlaunað stigahæsta                               IMG_0227
Múlahund ársins sl 5 ár. Hundarnir fá stig fyrir alls konar
vinnu og árangur á sýningu.
Árið 2016 hlutu 25 Múlahundar stig.
5 efstu voru: Tindur, Rökkva, Kiaro, Fenrir og Hríma
Hér er ég að afhenda Tind og eigendum hans Jill og Magnúsi
Múlabikarinn fyrir 2016. Innilegar hamingjuóskir Jill Anette
Syrstad og Magnús Ágúst Sigurðsson

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir