Nýr íslenskur meistari

Bless Zoe for Star´n Nordica varð Íslenskur meistari                   IMG_2806
á Mars sýningu HRFÍ. Við erum afar ánæg með það.
Fáir Múlahundar sýndir, en fengu allir excellent.
Gígur var 3. í meistaraflokki, Garri 2. í öldungaflokki,
Perla ein í flokki eins og vanalega. Zoe vann opna
flokkinn og varð svo 3.besta tík.  Myrva var í 2. sæti
í opnum flokki.
Ræktunarhópur með Gíg, Myrkvu og Perlu fékk
excellent en ekki áfram.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir