Afmæli í ágúst og september

6.september varð 1. Múlagotið 10 ára  berg
Því miður eru aðeins tveir eftir úr því goti, höfðingjarnirprins
Prins og Berg
Við sendum Prins og eigendum hans innilegar afmælis-
kveðjur.  Berg er í góðu yfirlæti hér á Gunnlaugsstöðum.
Algjör snillingur.

 

 

 

 

_______________________________________________________________________________

5.september varð Perlan okkar 1 árs                                Photo:
Foreldrar hennar eru Múla Týr og
Bless Zoe for Star´n Nordica.
Hún er mikill gleðigjafi á Gunnlaugsstöðum

 

 

 

______________________________________________

29.ágúst átti rauða gengið hjá Snow Dogs 1 árs afmæliPhoto:
Þau eru undan Kristari´s Atlas og Múla Þrumu
Bestu afmælisóskir til Heklu, Kletts, Frosta, Vikurs,
Öskju og Kröflu og eigenda þeirra.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir