Fyrsta got Töru og Atlas 3ja ára í dag

Þessi gull eru þriggja ára í dag, frá vinstri Ódn (Merlin), Fenrir, Karma, Duchess og Tindur
Innilegar hamingjuóskir til þeirra og eigenda þeirra frá hundum og mönnum hjá Múlaræktun

Ódn (Merlin)FenrirKarmaStarTindurDuchess


 

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir