Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Ísl á Mývatni 2016

Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands var haldið                     10492382_1113232978711004_2104838944651066051_n
á Mývatni 11.-13.mars sl.
Múlahundum gékk vel eins og vanalega á þessu móti
og voru í verðlaunasætum í flestum greinum.

Hér er Sæmi að leggja upp í 15 km sleðakeppni með
4-6 hunda
Hundarnir eru Atlas, Eldur jr., Elvis, Máney og Tara.
Myndir frá mótinu í „myndir“ hér á síðunni

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir