Nóvembersýning HRFÍ

Það voru aðeins fjórir Múlahundar sýndir um síðustu helgi,                     11218064_919862774733908_8556775623868203032_n
og þeim gékk öllum vel.
Múla Gígur fékk excellent, vann ungliðana, fékk meistaraefni
og var 3.besti rakki tegundar, með íslenskt meistarastig,
Múla Myrkva fékk excellent, og varð í 2.sæti í ungliðum og
fékk meistarefni, en ekki sæti í besta tík.
Múla Jakobína Þöll, fékk excellent, vann ungliðana, fékk
meistaraefni og var 4. besta tík tegundar
Múla Hríma fékk excellent, meistaraefni, og var 3.besta tík
Múlarækun fór síðan með Myrkvu, Gíg og Bínu í ræktunarhóp
og unnu husky-inn og urðu síðan 3.besti ræktunarhópur
dagsins, öll tæplega 13 mánaða.  

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir