Septembersýning HRFÍ

Múlahundum gékk vel á sýningunni um helgina:                         hríma í grúbbu
Gígur exellent, meistaraefni, vann sinn flokk en ekki
sæti í besti rakki. Góðir dómar
Kiaro excellent, góðir dómar
Myrkva vg. en góða dóma
Denali excellent, meistaraefni, 4.besta tík
Tara excellent, góðir dómar
Hríma Múlastjarnan eins og oft áður
Hún fékk excellent, vann meistaraflokk,
besta tík, besti hundur tegundar og 4. sæti
í grúbbunni.
Múlaræktun heiðursverðlaun 2.sæti
Kanuck með afkvæmi 4.besti afkvæmahópur
sýningar.  Til hamingju öll sömul.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir