Íslandsmeistaramót Sleðahundaklúbbs Íslands 2015

Múlahundar voru mjög sigursælir á Mývatni þetta árið.                                     10911284_10206094539267363_1791694002040239193_o

Þeir voru í verðlaunasætum í öllum greinum mótsins.
ath. ég nefni bara Múlahundana
Laugardagur:
5 km sleði með 3-4 hunda: 1.sæti Olga með Hrímu
5 km sleði með 2 hunda: 1.sæti Jill með Tind og Kiaro
og 3.sætið Hjördís með Berg og Kolku
5 km sleði með 2 hunda unglingar 16-18 ára
1. sæti Veigar Þór með Fenri og Sögu
5 km sleði með 2 hunda unglingar 12-15 ára
3. sæti Sóllilja með Zoe og Töru
5 km skijoring með tvo hunda, konur
3.sæti Guðrún með Atlas og Þrumu
5 km skijoring með tvo hunda, karlar
1.sæti Sæmi með Tý og Elvis
3.sæti Halli með Hrímu
4.sæti Magnús með Kiaro
1 km sleði með 1 hund 11-14 ára
1.sæti Erlend með Tind
1 km sleði með 1 hund 6-10 ára
1.sæti Silja með Tý
2.sæti Magnea með Fenri
3.sæti Emma með Elvis

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir