Stigahæsti Múlahundur 2014

Eins og undanfarin ár höldum við utan um árangur                              ???????????????????????????????
Múlahunda, í keppnum, á sýningum og fl.
Að þessu sinni var Múla Hríma lang stigahæst enda
varð hún best in show á febrúarsýningu ásamt því að
vinna góða sigra í keppnum. Hrima var með 77 stig.
Næst að stigum var Rökkva með 19 stig, síðan var Týr,
Elvis, Kiaro og Þruma.
Alls fengu 16 hundar stig í þessum leik Múlaræktunar.
Hér er Hjördís að afhenda Hrímu og eigendum hennar
Olgu og Halla verðskuldaðan bikar.

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir