Nóvembersýning 2014

Vorum á hundasýningu um helgina í Reykjavík.                                                                                             IMG_0709
Múla stjarna þessarar sýningar var hún Múla Kría,
sem varð besti hvolpur tegundar 6-9 mánaða og
3. besti hvolpur sýningar.
Frábært takk Rabbi minn fyrir að taka hana að þér.
Múla Ice White Thunder „Tindur“ fékk vg í unghundum.
Múla Ice Kiaro fékk exc. í opnum en ekki sæti,
Kristari´s Atlas fékk exc. og meistaraefni og 3.sæti í
opnum flokki og 4. besti rakki. Fékk rosa flotta dóma.
Múla Þruma fékk exc. og meistaraefni og 4.sæti í opnum
flokki og mjög góða dóma en ekki sæti í úrslitum.
Múla Hríma fékk exc. og meistaraefni og vann meistaraflokk
og varð síðan 2. besta tík á eftir dóttur sinni henni Valkyrju.
Fyrsta skipti í meira en ár sem Hríma vann ekki tíkurnar

Comments are closed.

Um Múlaræktun

Múlaræktun er staðsett á Gunnlaugsstöðum á Völlum 18 km frá Egilsstöðum.
Á Gunnlaugsstöðum búa Steindór V. Sigurjónsson og Hjördís Hilmarsdóttir og eru hundar aðaláhugamálið á bænum

Upplýsingar er hægt að nálgast í síma: 557-7241 og 899-5241 og einnig er hægt að senda okkur tölvupóst til icelandichusky[hja]gmail.com

Flokkar
Nýlegar athugasemdir